Charles Darwin (12. febrúar 1809 – 19. apríl 1882) var breskur líffræðingur og náttúrufræðingur sem þekktastur er fyrir kenningu sína um þróun lífvera vegna náttúruvals.

Charles Darwin 51. árs; ljósmynd frá 1859 eða 1860.
1859 útgáfan af Uppruni tegundanna.

Tilvitnanir breyta

  • „Ég fæ vart séð hvernig nokkur maður getur óskað þess að kristnisönn; því ef svo væri virðist skýr textinn sýna að þeir menn sem trúa ekki, og þeirra á meðal væri faðir minn, bróðir minn og nærri því allir bestu vinir mínir, muni hljóta ævarandi refsingu. Og þetta er forkastanleg kenning.“
  • Enska: I can indeed hardly see how anyone ought to wish Christianity to be true; for if so the plain language of the text seems to show that the men who do not believe, and this would include my Father, Brother, and almost all my best friends, will be everlastingly punished. And this is a damnable doctrine.
Í ævisögu sinni.

Tenglar breyta

Wikipedia hefur grein um