Guðfríður Lilja Grétarsdóttir

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir er íslenskur stjórnmálamaður og þingkona fyrir vinstri-græna.

Tilvitnanir breyta

  • „Raunin er auðvitað sú að byssueign Bandaríkjamanna er klassískt dæmi um sérhagsmuni sem vaða uppi á kostnað almannahagsmuna. Hagsmunasamtök byssueigeinda eru gríðarlega valdamikil og byssulöggjöfin hvílir ekki á neinu lengur nema skýrum sérhagsmunum sem öll þjóðin fær reglulega að kenna á. Með liðsinni fjármagns og fjölmiðla eiga sérhagsmunirnir hins vegar ótrúlega auðvelt með að telja fólki trú um að það sé brot á mannréttindum og frelsi að fá ekki auðveldlega að kaupa sér byssu. Dæmi hver fyrir sig.“
18. apríl 2007