Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson er fyrrverandialþingismaður og varaformaður Samfylkingarinnar.
Tilvitnanir
breyta- „Það er ánægjulegt að stuðningur presta Þjóðkirkjunnar við að fá heimild til að framkvæma staðfesta samvist sé talsverður. Í mínum huga er hins vegar skoðun einstakra presta á málinu ekki aðalatriðið. Þetta er spurning um jafnræði og mannréttindi. Og við eigum ekki að gefa neinn afslátt af slíku.“
- um heimild presta til þess að staðfesta samvist samkynhneigðra 21. ágúst 2007
- „Augljóst er að Ólafur F. var einungis að hugsa um sinn eigin rass þegar þessi ákvörðun var tekin og tók hana að auki án alls samráðs við sína samstarfsfélaga í borginni. Borgarbúar súpa seyðið af þessum farsakenndu hræringum. Þeir missa öflugan meirihluta sem var bæði atkvæðamikill og vinsæll meðal borgarbúa.“
- um myndun nýs meirihluta í borgarstjórn, ritað 21. janúar 2008