Íslandsklukkan
Íslandsklukkan er söguleg skáldsaga eftir Halldór Laxness. Hún kom út í þremur hlutum á árunum 1943-1946, þeir heita: Íslandsklukkan (1943), Hið ljósa man (1944) og Eldur í Kaupinhafn (1946).
Tilvitnanir
breyta- „Hef ég drepið mann eða hef ég ekki drepið mann? Hver hefur drepið mann og hver hefur ekki drepið mann? Hvenær drepur maður mann og hvenær drepur maður ekki mann? Fari í helvíti sem ég drap mann. Og þó.“
- Orð Jóns Hreggviðssonar. (17. kafli).