Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
íslenskur stjórnmálamaður
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (f. 4. október 1965) er varaformaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi menntamálaráðherra.
Tilvitnanir
breyta- „Ég undirstrika það að þetta eru ekki mínar skuldir. [..] [Og ég held] að Kristján hafi á þessum árum greitt meira í opinber gjöld og skatta en hann fékk í arð. Allir þeir sem fjárfestu í bönkunum á þessum árum hafi tapað á hruni þeirra. Þessi glannaskapur sem var innan bankanna varð til að stór hópur Íslendinga hafa tapað miklu. Og menn verða að horfast í augu við það.“
- Þorgerður þegar hún var minnt á að hún og eiginmaður hennar hefðu getað grætt gríðarlega á 1.700 milljónir króna kúluláni sem Kristján Arason, eiginmaður hennar, fékk til hlutabréfakaupa í bankanum. [1]