79 af stöðinni

Kvikmynd eftir Erik Balling

79 af stöðinni er kvikmynd frá árinu 1962. Hún fjallar um leigubílsstjóra sem verður ástfanginn af háttsettri frú.

Leikstjóri Erik Balling. Handrit Guðlaugur Rósinkranz og Indriði G. Þorsteinsson.

Tilvitnanir

breyta

Símastúlka: 79 af stöðinni.
Ragnar: Já, ég er að koma.


Hermaður: What time is it?
Ragnar: Just past midnight.
Hermaður: Oh god, will it never get dark?


Gógó: Er þetta mikill vandi?
Ragnar: Þetta er hér um bil það ómerkilegasta sem fyrir getur komið.
Gógó: Samt verður maður stop.
Ragnar: Þú verður líka stop ef það springur hjá þér. Samt hefur það nú aldrei talist merkileg bilun.


Ragnar: Ég tapa ekki nema reiminni.


Ragnar: Siðakenningar eru ekki einhlítar.


Ragnar: Hvert eigum við að fara?
Gógó: Hvert sem er, bara ef við erum ein.


Gógó: Kysstu mig áður en ég mála varirnar.
Ragnar: Taktu af þér sólgleraugun á meðan.


Gógó: Við skulum koma inn.
Ragnar: Nú?
Gógó: Já, það er að koma svo mikið fólk.


Ragnar: Þú rærð eins og engill.
Gógó: Róa þeir?


Ragnar: Ég skil.
Gógó: Nei, þú skilur ekki.
Ragnar: Nú jæja, þá skil ég ekki.


Símastúlka: Ragnar, síminn.
Ragnar: Já, segðu að ég sé ekki við.
Símastúlka: Ég hef sagt að þú sért við.
Ragnar: Já mig varðar ekkert um það.


Guðmundur: Það er ýmislegt sem þér getið ekki keypt.


Ragnar: Enginn er þreyttur, þegar hann er á heimleið.

Leikendur

breyta
  • Kristbjörg Kjeld - Gógó
  • Gunnar Eyjólfsson - Ragnar
  • Róbert Arnfinnsson - Guðmundur

Tenglar

breyta
Wikipedia hefur grein um