Albert Einstein
þýskur vísindamaður, eðlisfræðingur og nóbelsverðlaunahafi (1879-1955)
Albert Einstein (14. mars 1879 í Ulm í Bæjaralandi, Þýskalandi – 18. apríl 1955 Princeton, Bandaríkjunum) var áhrifamikill eðlisfræðingur.
Tilvitnanir
breyta- „Ég er þeirrar skoðunar að lífsmáti grænmetisætunnar myndi hafa afar bætandi áhrif á þorra fólks, einfaldlega vegna áhrifanna sem það hefði á skap manna.“
- Í bréfi 27. desember 1930