Andrés Magnússon

íslenskur blaðamaður

Andrés Magnússon er blaðamaður á Viðskiptablaðinu.

Tilvitnanir breyta

  • „Þverpólitísk samstaða felur ævinlega og ófrávíkjanlega í sér samsæri gegn skattborgurum.“
6. apríl 2007


  • „Aftur á móti er það öruggt merki hjávísinda ef tilgátunum fylgja ekki afsönnunarskilmálar. Það er einmitt ein höfuðmeinsemd tilgátunnar um hlýnun lofthjúps Jarðar af manna völdum, að einu gildir hvernig gögnin eru, þau eiga öll einhvernveginn að sanna boðskapinn. Ef það hlýnar, þá er tilgátan rétt, og ef það kólnar er tilgátan líka rétt. Gráglettni örlaganna er hins vegar slík að nokkur undanfarin ár hefur hitastig merkilegt nokk staðið í stað á hnattvísu og hvað þýðir það? Jú, þá segja þessir spekingar okkur að rétt sé að bíða og sjá!“
23. janúar 2008