Burrhus Frederic Skinner
(Endurbeint frá B. F. Skinner)
Burrhus Frederic Skinner (20. mars 1904 – 18. ágúst 1990) var bandarískur sálfræðingur.
Tilvitnanir
breyta- „Samfélagið leggur snemma til atlögu, þegar einstaklingurinn er enn hjálparvana.“
- Enska: Society attacks early, when the individual is helpless.
- Walden Two (1948): 95