Bernard Williams var breskur heimspekingur.

Tilvitnanir

breyta
  • „En alltaf og á öllum tímabilum, og hver sem stundar heimspekina, þá eru að minnsta kosti níutíu prósent hennar, samkvæmt ríflegu mati, frekar léleg og munu aldrei vekja áhuga neins síðar meir nema sagnfræðinga. Þetta á við um margar greinar en það á kannski sérstaklega við um heimspeki. Það er því ekki að undra að mikið af málspekinni sé heldur lélegt — af því að mikið af heimspeki af öllu tæi er heldur lélegt.“
Í viðtali við Bryan Magee (þýð. Gunnars Ragnarssonar)

Tenglar

breyta
Wikipedia hefur grein um