Charles de Gaulle

Charles de Gaulle (22. nóvember 1890 – 9. nóvember 1970) var franskur stjórnmálamaður og leiðtogi Frjálsra Frakka í síðari heimsstyrjöldinni.

Charles de Gaulle

TilvitnanirBreyta

  • „Frakkland hefur tapað orrustu en Frakkland hefur ekki tapað stríðinu.“
  • Franska: La France a perdu une bataille, mais la France n'a pas perdu la guerre.
18. júní 1940.

TenglarBreyta