Dalalíf er íslensk grínmynd frá árinu 1984. Hún fjallar um tvo athafsmenn sem sjá sér gott til glóðarinnar þegar þeir fá vinnu á sveitabæ, en þegar þeir sjá að þeir kunna ekkert fyrir sér í því þá opna þeir námskeið þar sem þeir fá ferðamenn til að borga fyrir að hjálpa sér.

Leikstjóri Þráinn Bertelsson. Handrit Þráinn Bertelsson og Ari Kristinsson.

Tilvitnanir

breyta

Þór: Ég kann ekkert að opna mjólkurfernu.


Daníel: Þetta er ekkert mál, maður kreistir bara spenana á þeim.
Þór: Haaa... hvaða spena Daníel?
Daníel: Nei, þetta er naut maður... passaðu nú að fara ekki að kreista neitt á því.


Þór: Viltu að ég klippi gat á eyrað á þér?


Þór: Ég fæ svo mikið ógeð af fólki sem getur borðað lík.


Daníel: En hvað þetta er sniðugt. Eggin safnast saman í svona stokka.
Þór: Já já, eins konar eggjastokka.


JP: I love it.


JP: Peningar eiga aldrei að skipta neinu máli.
Þór: Þetta er alveg rétt hjá þér. Peningar skipta sko ekki neinu máli.
JP: Af hverju segirðu að peningar skipti ekki neinu máli? Auðvitað skipta peningar miklu máli!


Guðmundur: Nei, blessaður. Ert þú hér?
JP: Nei, ég er eiginlega í Tokyo.


Daníel: Já, það er ágætt að hafa þetta til að stytta sér aldur.

Leikendur

breyta

Tenglar

breyta
Wikipedia hefur grein um