David Hume

David Hume (1711 – 1776) var skoskur heimspekingur.

David Hume

TilvitnanirBreyta

  • „Það er fullvíst að jafnvel fáfróðustu og heimskustu kotungar, jafnvel hvítvoðungar, já, og meira að segja skynlausar skepnur, taka framförum af reynslu og læra að þekkja eiginleika náttúrufyrirbæra með því að athuga áhrif þeirra.“
Rannsókn á skilningsgáfunni (þýð. Atla Harðarsonar)
  • „Það er augljóst að allar rökleiðslur um staðreyndir byggjast á sambandi orsakar og afleiðingar og að við getum aldrei ályktað um tilvist eins hlutar af öðrum nema þeir séu tengdir saman, annaðhvort óbeint eða beint. Til þess að skilja þessar rökleiðslur verðum við því að gjörþekkja hugmyndina um orsök, og til þess verðum við að svipast um til að finna eitthvað sem er orsök annars.“
Ritgerð um manneðlið (þýð. Gunnars Ragnarssonar)

TenglarBreyta

Wikipedia hefur grein um