Djöflaeyjan

íslensk kvikmynd frá 1996

Djöflaeyjan er kvikmynd frá árinu 1996. Hún gerist í braggahverfinu í Reykjavík snemma eftir seinni heimsstyrjöldina.

Leikstjóri Friðrik Þór Friðriksson. Handrit Einar Kárason.

Tilvitnanir

breyta

Dick: Helló Tommy, you must be the man in the house.
Tómas: No, I only pay.


Karólína: Það er kviknað í. Viljið þið hunskast á lappir, það er kviknað í!


Karólína: Ég banna það og fyrirbýð að menn kveiki nokkurn tímann á kertum í mínum húsum. Það á að nota rafmagn! Kerti er ekkert annað en vítisvélar frá andskotanum og draugar fortíðarinnar.


Dolly: Þetta er líkbíll!
Grettir: Já, ég fékk hann á svo hagstæðu verði.


Hermaður: What is this, a hearse?
Grettir: Aeroplane. Um, ah. Aeroplane.
Hermaður: Yeah, airplane. I tell you what, let us take her to the shed for a while and you can get on the airplane. Ok?
Grettir: Yes. Thank you.


Danni: Hafið þið heyrt fréttirnar.
Dolly: Um heimsmetið?
Danni: Finnst ykkur þetta ekki stórkostlegt?
Dolly: Þú ert nú alltaf sama fíflið. Heldur þú virkilega að þessi fulli öryrki hefði getað sett heimsmet?


Baddi: Jæja, þá er maður kominn á þessa djöflaeyju.


Baddi: Wipe the windows, check the oil. Dollar gas.


Tómas: Já, þetta hefst upp úr því að ætla að vera húsbóndi á eigin heimili. Ég ætlaði mér að sleppa að kaupa sjónvarp og borga svo eins og kostar að opna heila viðtækjaverslun fyrir að fá þetta sent og tollafgreitt. Já, þetta hefst upp úr því að taka völdin.


Baddi: Hvað, ertu ekki með straumbreyti?
Tómas: Straumbreyti?



Baddi: Svo er ekki einu sinni TV hérna
Dollý: Já afi, hvenar ætlaru að kaupa sjónvarp? Djöfull er þetta lélegt heimili, það eru meira að segja sumir hérna í minnstu bröggunum komnir með sjónvarp.
Tómas: Sjónvarp ?! Er það nú nýja andskotans dillan ?! Eitthvað djöfullsins amerískt dátasjónvarp! HUH! Ef þetta væri íslenskt sjónvarp kompaní þá væri það kannski alveg málið. Þetta er bara djöfullsins dilla.
Karólína[: Dilla?! Hvað helvítins kjaftæði er nú þetta? Ef drengurinnn vill fá sjónvarp þá kaupir þú bara sjónvarp, þýðir ekkert að kalla það dillu.
Dollý: Nei, þetta væri líka mjög hagstæt..
Tómas: ÞÖGN!! Kaupi ekkert andskotans sjónvarp!

Leikendur

breyta

Tenglar

breyta
Wikipedia hefur grein um