Gemsar er kvikmynd frá árinu 2002. Hún fjallar um hóp unglinga og baráttu þeirra við unglingaveikina.

Leikstjóri og handrit Mikael Torfason.
Allt sem þú veist ekki um unglinga, og vilt ekki vita!

TilvitnanirBreyta

Dr. Love: Kom mamma þín til þín, eitthver tíma, og sagði, skilu'ru; „Þú ættir að runka þér, þú færð alveg frábæra fullnægingu.“ „Hefuru fengið fullnægingu, það er alveg frábær, jíbí“. Nei.


Kristín: Ef þær ríða, þá eru þær druslur. Það er bara, ósanngjarnt held ég.


Doddi: Mér finnst bara allt eitthvað í kringum áfengi vera svo mikið vesen. Ég bara nenni ekki að standa í því.


Guðmunda: Ég væri alveg til í að skipta um nafn sko. Ég væri til í að heita Eva.


Smári: Næsta sem maður veit þá gæti verið búið að stinga mann eða eitthvern fjandann. Heimurinn er svo fucked up.


Maggi: Það eru þessir blendingar. Það er eitthvað við þá, maður alveg, getnaðalegri en anskotinn.


Gulli: Hún Bryndís móðir mín. Á mig bara. Ættleiddi svo hana Laufey systir. Þannig að það yrði aldrei ólöglegt sko.


Doddi: Hvað með það þótt fillterinn bráðnaði.
[Gulli kveikir í öskubakkanum]
Doddi: Hvað er að þér maður.
Gulli: Er þetta nóg fyrir þig?
Doddi: Þetta var nú ekkert stórkostlegt.
Gulli: Ger'þú eitthvað skárra.


Maggi: Um leið og maður kemur upp úr því. Vera bara sáttur. Þá geislar maður bara frá sér.


Maggi: Ok, við göngum í land.
Doddi: Um leið og þið stigið á land, þá hverfur skipið.


Læknir: Galdurinn er að vera mjög dugleg við að bera kremið á barmana.


Gulli: Þegar stelpur eru orðnar svona ellefu, tólf ára. Þá bara breytast það úr lítilli stelpu, yfir í mellu. Þannig er þetta. Nú ef þær eru ekki mellur þá eru þær feitar og ljótar og hanga á bókasöfnum og lesa bækur eftir Þorgrím Þráinsson... Sem er ekki töff.


Pabbi Dodda: Við tveir værum nú góðir ef við færum á djammið saman.


Pabbi Dodda: Smirnoff, mjög vel valið.


Kristín: Og af hverju ertu að hringja í mig? Langar þér til að ríða mér?

LeikendurBreyta

  • Halla Vilhjálmsdóttir - Kristín
  • Andri Ómarsson - Doddi
  • Guðlaugur Karlsson - Gulli
  • Matthías Matthíasson - Smári
  • Kári Gunnarsson - Maggi
  • Dagbjört Rós Helgadóttir - Guðmunda
  • Fanný Ósk Grímsdóttir - Laufey
  • Páll Óskar Hjálmtýsson - Dr. Love

TenglarBreyta

Wikipedia hefur grein um