Ingvi Hrafn Jónsson

Ingvi Hrafn Jónsson fréttamaður og pistlahöfundur.

Tilvitnanir

breyta
  • „Ég er einn af þeim, sem sé fyrir mér í hillingum er flogið er með bin Laden og Zarqawi hangandi á eistunum niður úr þyrlum þar til þeim er dömpað í litla krókódílatjörn. Allt í beinni útsendingu.“
16. desember 2005 - Um pyntingar Bandaríkjamanna og loforð þeirra að hætta pyntingum

Hrafnaþing, 16. desember 2005“. Sótt 23. janúar 2005.