Jónas Jónsson frá Hriflu

íslenskur stjórnmálamaður (1885-1968)

Jónas Jónsson (fæddur á Hriflu í Suður-Þingeyjarsýslu, 1. maí 1885, dáinn í Reykjavík 19. júlí 1968), oftast kenndur við fæðingarstaðinn sem Jónas frá Hriflu.

Jónas Jónsson frá Hriflu (1934)

Tilvitnanir

breyta
  • „Við megum ekki gleyma því að í landinu hefur myndast hópur fjárglæframanna, sem aðallega gera sér að atvinnu að stofna til félaga, sprengja þau og hirða molana. Þeir menn eru lausir við flestar siðlegar hömlur. Fjárgræðgin knýr þá áfram; hegningarhúsið er hið eina sem þeir forðast. Þessvegna beita þeir kænsku sinni til að svíkja lögum samkvæmt.“
Jónas Jónsson frá Hriflu í Skinfaxa 1913, 6. tbl. bls. 42.

Tenglar

breyta