John F. Kennedy

35. forseti Bandaríkjanna

John Fitzgerald Kennedy (29. maí 1917 – 22. nóvember 1963) var 35. forseti Bandaríkjanna fyrir demókrata frá 20. janúar 1961 þar til hann var myrtur í Dallas í Texas 1963.

John F. Kennedy
John F. Kennedy

TilvitnanirBreyta

  • „Mannkynið verður að binda endi á stríð, annars bindur stríð endi á mannkynið.“
  • Enska: Mankind must put an end to war or war will put an end to mankind.
Í ræðu á þingi Sameinuðu þjóðanna 1961.

TenglarBreyta

Wikipedia hefur grein um