John Locke

John Locke (1632–1704) var breskur heimspekingur.

John Locke

TilvitnanirBreyta

  • „Þótt Jörðin og allar óæðri skepnur séu sameign allra manna þá hefur hver maður þó eignarrétt yfir sjálfum sér, og yfir honum sjálfum getur enginn annar haft neinn rétt. Vér getum því sagt að hann sé réttmætur eigandi vinnu sinnar og handverks. Hvaðeina sem hann hefur fært úr skauti náttúrunnar hefur hann blandað með vinnu sinni og bætt við það nokkru sem hann á með réttu og þar með gert það að eign sinni.“
Ritgerð um ríkisvald V.27

TenglarBreyta

Wikipedia hefur grein um