John Stuart Mill

Breskur heimspekingur og stjórnmálahagfræðingur (1806–1873)

John Stuart Mill (1806–1873) var breskur heimspekingur.

John Stuart Mill

Tilvitnanir

breyta
  • Hamingjan er ofin úr margvíslegum þáttum og er hver þeirra eftirsóknarverður í sjálfum sér en ekki aðeins þegar hann er skoðaður sem hluti af heild.“
Nytjastefnan
  • „Þess er rétt að geta að við rökfærslu mína hafna ég hverri stoð, sem reisa mætti á hugmynd um æðra réttlæti, óháð allri nytsemi. Ég tel nytsemina grundvöll alls siðferðis, hinn endanlega mælikvarða góðs og ills. En þar á ég við nytsemi í víðustu merkingu, grundvallaða á varanlegum hagsmunum mannsins á þroskabraut hans.“
Felsið

Tenglar

breyta
Wikipedia hefur grein um