Karl Popper

austurrísk-enskur vísinda- og stjórnmálaheimspekingur 1902-1994

Karl Raimund Popper (28. júlí 1902 – 17. september 1994) var austurrísk-enskur vísindaheimspekingur.

Tilvitnanir

breyta
  • Vísindunum má lýsa sem þeirri list að ofureinfalda málin á kerfisbundinn hátt“
  • „Hvort sem við vitum það eða ekki tökum við fjölmargt sem sjálfsagðan hlut. Þessar ógagnrýnu hugmyndir sem við göngum út frá eru oft heimspekilegs eðlis. Stundum eru þær sannar eða réttar, en oftar eru þessar heimspekilegu skoðanir okkar rangar. Hvort við höfum rétt eða rangt fyrir okkur er aðeins hægt að uppgötva með gagnrýnni rannsókn á þessum heimspekilegu skoðunum sem við tökum sem gefnar án gagnrýni. Ég held því fram að þessi gagnrýna rannsókn sé verkefni heimspekinnar og réttlætingin fyrir tilvist hennar.“
Í viðtali við Bryan Magee (þýð. Gunnars Ragnarssonar).

Tenglar

breyta
Wikipedia hefur grein um