„Evripídes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 9:
{{Tilvitnun|[[Ást]]in veit hvorki á heill né fremd<br>ef hamslaus brýtur hún allar skorður<br>eins og æðandi fljót.|útskýring = ''Medea'' 626-628 (þýð. Helga Hálfdanarsonar)}}
{{Tilvitnun|Hve spillt er mannlegt hjarta! Hvað skal sökkva djúpt?<br>Hvar skyldi gráðug frekja finna takmörk sín?<br>Ef hver ný kynslóð tekur hinum fyrri fram<br>í ódrengskap, sem einlægt magnast jafnt og þétt,<br>er alveg víst, að goðin skapa nýjan heim,<br>auk þessa sem vér þekkjum, til að geta hýst<br>hvern þann sem kýs að þjóna lygi og rangindum.|útskýring = ''Hippolýtos'' 936-942 (þýð. Helga Hálfdanarsonar)}}
{{Tilvitnun|Hver sem sem vanrækir lærdóm sinn á meðan hann er ungur<br>Tínir fortíð sinni og er dauður í framtíðinni.|útskýring = ''Evripídes'' (gömul tugga tekin úr samhengi) (þýð. Ágúst B. Helgason)}}
 
== Tenglar ==