„Marteinn Lúther“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
+img
Risto hot sir (spjall | framlög)
Bild
 
Lína 1:
[[File:Martin-Luther-Denkmal, Worms.JPG|thumb|]]
[[File:Tomus secundus omnium operum.tif|thumb|''Tomus secundus omnium operum'', 1562]]
'''[[w:Marteinn Lúther|Marteinn Lúther]]''' (10. nóvember 1483 – 18. febrúar 1546) var þýskur munkur af Ágústínusarreglunni og prófessor í biblíufræðum við háskólann í Wittenberg. Hann er þekktastur fyrir að vera einn af siðbótarmönnum kirkjunnar á 16. öld. Við hann er kennd evangelísk-lúthersk kirkja.