„Sannleikur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
af wikipedia
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Það er erfitt, vegna þess að ekki er vitað (a.m.k. veit ég ekki) hvaðan sumar tilvitnanirnar eru og það væri mikið verk og vanþakklátt að púsla saman grískum táknum til að mynda setningu Aristótelesar; fimm af tilvitnunum hérna voru í ensku greininni og eru þýddar úr ensku -Cessator -->
*„Það heila er hið ósanna“. - [[Theodor W. Adorno]] ([[1903]]-[[1969]])
*„Að segja um það sem er, að það sé, eða það sem er ekki, að það sé ekki, er satt.“ - [[Aristóteles]] ([[384 f.Kr.|384]]-[[322 f.Kr.|322]] f.Kr.), ''[[Frumspekin]]'' (4. bók)
*„Þegar við snúum okkur að greiningu á sannleikanum, þá sjáum við að í öllum setningum á forminu ‚p er sönn‘ er orðasambandið ‚er sönn‘ rökfræðilega álög. Þegar maður segir til dæmis að staðhæfingin ‚Anna drottning er látin‘ sé sönn, þá er maður einungis að segja að Anna drottning sé látin. Og eins þegar maður segir að staðhæfingin ‚Oxford er höfuðborg Englands‘ sé ósönn, þá er maður einungis að segja að Oxford sé ekki höfuðborg Englands. Að segja að staðhæfing sé sönn er því einungis að halda henni fram, og að segja að hún sé ósönn er aðeins að halda fram hinu gagnstæða. Þetta gefur til kynna að orðin ‚satt‘ og ‚ósatt‘ hafi enga aukamerkingu heldur hafi þau einfaldlega það hlutverk í setningum að gefa til kynna að maður fallist á eitthvað eða hafni því. Og í þeim skilningi er ekkert vit í að biðja okkur um að greina ‚sannleikshugtakið‘.“ - [[Alfred Jules Ayer]] ([[1910]]-[[1989]]), í ''[[Language, Truth and Logic]]''.
*„Afstæðishyggja um sannleikann er ef till vill ávallt einkenni um smit af völdum þekkingarfræðivírussins.“ - [[Donald Davidson]] ([[1917]]-[[2003]])