„Platon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ný síða: '''W:Platon''' (427-347 f.Kr.) var forngrískur heimspekingur. ==Tilvitnanir== *„Guð veit hvort þetta er satt. En það sem ég sé kemur mér alltént svona fyrir sjónir: á ...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
==Tilvitnanir==
*„Guð veit hvort þetta er satt. En það sem ég sé kemur mér alltént svona fyrir sjónir: á hinstu mörkum þess sem þekkt verður er frummynd hins góða, og erfitt er að festa sjónir á henni. En sá sem sér hana hlýtur að álykta að hún sé orsök alls þess sem er rétt og [[Fegurð|fagurt]] og að hún sé foreldri ljóssins í hinum sýnilega heimi og gjafara þess; ennfremur að á hinu huglæga sviði, þar sem hún er sjálf drottning, sé hún höfundur [[Sannleikur|sannleika]] og hugsunar...“
:Sókrates í ''Ríkinu'' 517B-C (þýð. Eyjólfs Kjalars Emilssonar)
 
*„Og vissulega er sá sæll og [[Hamingja|hamingjusamur]] sem lifir vel, en sá sem lifir illa hið gagnstæða.“
:Sókrates í ''Ríkinu'' (þýð. Eyjólfs Kjalars Emilssonar)
 
*„Þeim mun vitrari sem þú ert, þeim mun hamingjusamari verður þú einnig.“
:Sókrates í ''Karmídesi''
 
==Tenglar==