„Siðferði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ný síða: Tilvitnanir um siðferði. ==Tilvitnanir== *„[A]thöfn sem unnin er af skyldu sækir siðferðisgildi sitt ekki í það markmið sem á að ná með henni heldur er það ...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
==Tilvitnanir==
*„[A]thöfn sem unnin er af skyldu sækir [[siðferði]]sgildisiðferðisgildi sitt ekki í það markmið sem á að ná með henni heldur er það að finna í lífsreglunni sem fylgt er þegar athöfn er ákveðin; siðferðisgildið veltur þess vegna ekki á árangri athafnarinnar heldur einungis á meginreglu viljans sem athöfnin ræðst af, án nokkurs tillits til þess sem mann langar að gera.“
:[[Immanuel Kant]], ''Grundlegung zur Metaphysik der Sitten'' (''Grundvöllur að frumspeki siðlegrar breytni'') (þýð. Guðm. Heiðars Frímannssonar).
 
*„[...] með tilliti til siðferðilegra lögmála er reynslan hins vegar (því miður!) móðir blekkingarinnar, og það er í hæsta máta ámælisvert að draga lögmálin um það, hvað ég á að gera, af því, hvað er gert, eða vilja binda þau við hið síðarnefnda.“
:[[Immanuel Kant]], ''Gagnrýni hreinnar skynsemi''
 
*„Þess er rétt að geta að við rökfærslu mína hafna ég hverri stoð, sem reisa mætti á hugmynd um æðra [[réttlæti]], óháð allri nytsemi. Ég tel nytsemina grundvöll alls [[siðferði]]s, hinn endanlega mælikvarða góðs og ills. En þar á ég við nytsemi í víðustu merkingu, grundvallaða á varanlegum hagsmunum mannsins á þroskabraut hans.“
:[[John Stuart Mill]], ''Felsið''
 
 
[[Flokkur:Heimspeki]]