„Wikivitnun:Höfundaréttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Um '''höfundarétt''' á Wikiquote gildir að meginreglu sama stefna í höfundaréttarmálum og á Wikipediu eða öðrum verkefnum Wikimedia-stofnunarinnar, það vísast því til [[:W:Wikipedia:Höfundaréttur|hennar]] vegna flestra spurninga um höfundarétt. Það ber hinsvegar að minna á það að mikið af efni Wikiquote fellur ekki undir GFDL, enda um að ræða beinar tilvitnanir í önnur verk. Sum þessara verka njóta ekki verndar höfundaréttar vegna aldurs en þegar vitnað er í verk sem nýtur verndar höfundaréttarlaga þarf að hafa nokkur atriði í huga:
 
Í höfundaréttarlögum einstakra landa sem og í alþjóðasáttmálum um þau efni er gert ráð fyrir heimildum til þess að vitna beint í verk með nokkrum skilyrðum, bandarísk lög skipta hér miklu þar sem Wikiquote er hýst í Bandaríkjunum.