„Gottfried Wilhelm Leibniz“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ný síða: '''W:Gottfried Wilhelm Leibniz''' (1646-1716) var þýskur heimspekingur. ==Tilvitnanir== *„Sannindi eru einnig tvenns konar, Röksannindi og Raunsannindi. Röksannindi eru nauð...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
==Tilvitnanir==
*„Sannindi eru einnig tvenns konar, Röksannindi''röksannindi'' og Raunsannindi''raunsannindi''. Röksannindi eru nauðsynleg og andstæða þeirra ómöguleg, raunsannindi eru ónauðsynleg og andstæða þeirra möguleg. Þegar sannindi eru nauðsynleg, má finna ástæðu þeirra með sundurgreiningu, með því að leysa þau upp í einfaldari hugmyndir og sannindi, allt þar til komið er að frumsannindum.“
:''Eindafræðin''.