„Wikivitnun:Hugtakaskrá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
New page: '''Hugtakaská''' Wikiquote hefur þann tilgang að kynna nýliðum og vönum notendum þau hugtök sem notuð eru á íslenska hluta Wikiquote. {{Nett efnisyfirlit}} == A == === Aðgreini...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
 
== B ==
=== Breytingarárekstur ===
„''Breytingarárekstur''“ á sér stað þegar tveir eða fleiri gera breytingar á sömu síðu samtímis og getur það oft valdið misskilningi og ruglingi. Sjá nánar: [[Wikipedia:Breytingarárekstur|Breytingarárekstur]].
 
=== Breytingastríð ===
„''Breytingastríð''“ eða „''ritstjórnarstríð''“ er það þegar tveir eða fleiri notendur breyta grein ítrekað þannig að hún falli að smekk þeirra eða taka ítrekað aftur breytingar, sem hafa verið gerðar. Breytingastríð eru óæskileg og stafa oft af því að notendur hafa ekki getað komist að samkomulagi um breytingar á spjallsíðu greinar og hafa ekki getað fengið neinn til að miðla málum.