„Wikivitnun:Hugtakaskrá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 37:
 
== M ==
===MediaWiki===
„''MediaWiki''“ er hugbúnaðurinn sem Wikipedia og önnur Wikimedia-verkefni keyra á. MediaWiki er [[frjáls hugbúnaður]].
===Melding===
„''Meldingar''“ eru textastrengir sem notendaviðmót MediaWiki-vefja (þ.á.m. Wikipediu) byggist á. Þeim má breyta, t.d. þegar hugbúnaðurinn er þýddur á nýtt tungumál. Sjá lista yfir [[Kerfissíða:Allmessages|allar meldingar]].
=== Möppudýr ===
„''Möppudýr''“ eru æðri stjórnendur. Þeir geta breytt notandanöfnum og gert aðra notendur að stjórnendum og möppudýrum. Sjá einnig: [[Wikiquote:Möppudýr|Möppudýr]]
Lína 51 ⟶ 55:
=== Síða ===
„''Síður''“ eru einstakar færslur á Wikivefnum, þær geta verið greinar, spjall, flokkar, kerfissíður o.s.frv.
 
=== Snið ===
„''Snið''“ eru síður í sniðanafnrýminu sem hægt er að fella inn í aðrar síður með því að gera <nowiki>{{nafn sniðs}}</nowiki>. Þau eru hentug til að búa til stöðluð skilaboð til að birta á mörgum síðum eða staðlaðar upplýsingatöflur. Sjá einnig [[Wikiquote:Listi yfir snið|lista yfir snið]]
 
=== Spjall ===
„''Spjallsíður''“ fylgja flestum síðum á Wikiquote. Þær eru ætlaðar til umræðu um viðkomandi síðu.
 
=== Stjórnandi ===
„''Stjórnandi''“ getur tekið þátt í að ritstýra Wikiquote. Hann getur m.a. eytt greinum sem aðrir notendur hafa sent inn. Hann getur einnig bannað aðra notendur. Sjá einnig: [[Wikiquote:Stjórnendur|Stjórnendur]]
Lína 68 ⟶ 69:
 
== W ==
===Wiki===
„''Wiki''“ er vefsíða sem notendur geta breytt með beinum hætti. Wiki-vefir eru notaðir af samvinnuverkefnum á borð við Wikipediu.
===Wikibooks===
„''Wikibooks''“ eða „''Wikibækur''“ er systurverkefni Wikipediu sem hefur að markmiði að búa til frjálst kennsluefni og leiðbeiningar. Sjá [http://is.wikibooks.org Wikibooks á íslensku.]
===Wikimedia===
„''Wikimedia Foundation Inc.''“ eru samtök sem að halda utan um Wikipediu og systurverkefni hennar (þ.á m. Wikiquote) og reka vélbúnaðinn sem til þarf.
===Wikipedia===
„''Wikipedia''“ er frjálst alfræðirit sem Wikimedia-stofnunin rekur.
===Wikiquote===
„''Wikiquote''“ er eitt af verkefnum Wikimedia-stofnunarinnar þar sem safnað er saman tilvitnunum.
===Wikisource===
„''Wikisource''“ eða „''Wikiheimild''“ er systurverkefni Wikipediu sem safnar saman frumtextum sem ekki eru háðir höfundarétti. Sjá [http://is.wikisource.org Wikisource á íslensku.]
===Wiktionary===
„''Wiktionary''“ eða „''Wikiorðabók''“ er systurverkefni Wikipediu sem gengur út á að búa til frjálsa orðabók. Sjá [http://is.wiktionary.org Wiktionary á íslensku.]
 
 
{{Nett efnisyfirlit}}