„Wikivitnun:Það sem Wikivitnun er ekki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[WikiquoteWikivitnun:WikiquoteWikivitnun]] lýsir því stuttlega hvað WikiquoteWikivitnun ''er'' og hver markmið þess eru. Eftirfarandi er stutt lýsing á '''því sem WikiquoteWikivitnun er ''ekki'''''.
 
== WikiquoteWikivitnun er ekki alfræðirit ==
WikiquoteWikivitnun er ekki það sama og systurverkefnið [[w:Wikipedia|Wikipedia]]. Enda þótt mælt sé með því að hafa stuttan inngang á síðum, sem lýsir því um hvað tilvitnanirnar fjalla, er ekki ætlast til þess að hér sé að finna greinar um viðfangsefnin.
 
== WikiquoteWikivitnun er ekki orðabók ==
WikiquoteWikivitnun er ekki staður fyrir orðabókaskilgreiningar, líkt og systurverkefnið [[w:Wiktionary|Wiktionary]].
Tilvitnanir geta verið um eitthvert tiltekið efni, svo sem [[ást]] en ekki um hvaða orð sem er.
 
== WikiquoteWikivitnun er ekki kennslubók ==
WikiquoteWikivitnun er ekki upplýsingaveita eins og kennslubók eða leiðbeiningarbæklingur. Sjá [[w:Wikibooks|Wikibækur]].
 
== WikiquoteWikivitnun er ekki hýsingaraðili fyrir skjöl í almannaeigu ==
WikiquoteWikivitnun hýsir ekki efni í almannaeigu svo sem ýmiss konar skjöl, bréf, lagabálka, heilar bækur eða kvæði.
 
* Frægar ræður sem hafa sagnfræðilegt gildi eiga heima á [[wikisource:Main Page|Wikiheimildum]].
Lína 18:
* Myndir og annað margmiðlunarefni '''í almanna eigu''' á heima á [[commons:Main Page|Wikimedia Commons]].
 
== WikiquoteWikivitnun er ekki heimasíða ==
WikiquoteWikivitnun er ekki Myspace. Allir skráðir notendur geta búið til notandasíðu um sjálfan sig sem virkan notanda Wikiquote, en þær ætti ekki að nota til að fjalla um hluti ótengda WikiquoteWikivitnun. Sjá [[WikiquoteWikivitnun:Notendasíður]] um notkun notendasíðna.
 
== WikiquoteWikivitnun er ekki safn tilvitnana í sjálfan þig ==
Þú ættir ekki að byrja setja inn tilvitnanir í sjálfan þig eða vini þína.
 
== WikiquoteWikivitnun er ekki netfangaskrá ==
Greinar eru fyrst og fremst ætlaðar tilvitnunum, ekki handahófsvöldum tenglum. Þú ættir ekki að byrja á nýjum síðum einungis til að koma að tengli á uppáhaldssíðuna þína.
 
== WikiquoteWikivitnun er ekki umræðuvefurbloggsíða ==
WikiquoteWikivitnun er ekki safn bloggfærslna frá hinum og þessum bloggsíðum. Þótt notendur megi birta hugleiðingar sínar á notandasíðu sinni ættu þeir þó ekki að nota hana sem bloggsíðu.
Notendur mega spjalla saman á spjallsíðum sínum og í [[Wikiquote:Potturinn|pottinum]] en spjallið ætti að snúast um samvinnu þeirra hér, ekki um daginn og veginn. Sömuleiðis ætti einungis að spjalla um viðkomandi grein á spjallsíðu greinarinnar.
 
== WikiquoteWikivitnun er ekki bloggsíðaumræðuvefur ==
Notendur mega spjalla saman á spjallsíðum sínum og í [[WikiquoteWikivitnun:Potturinn|pottinum]] en spjallið ætti að snúast um samvinnu þeirra hér, ekki um daginn og veginn. Sömuleiðis ætti einungis að spjalla um viðkomandi grein á spjallsíðu greinarinnar.
Wikiquote er ekki safn bloggfærslna frá hinum og þessum bloggsíðum. Þótt notendur megi birta hugleiðingar sínar á notandasíðu sinni ættu þeir þó ekki að nota hana sem bloggsíðu.
 
== WikiquoteWikivitnun er ekki staður fyrir langar tilvitnanir úr höfundaréttarvörðu efni ==
WikiquoteWikivitnun er ekki safn sönlagatexta eða kvæða. Og annað höfundaréttarvarið efni ætti ekki að setja á WikiquoteWikivitnun í stórum stíl; tilvitnanir úr slíkum verkum ættu að vera stuttar.
 
'''Athugið að þótt höfundaréttarvarið efni sé að finna á netinu er ekki þar með sagt að það sé í almanna eigu.'''
 
Sjá [[WikiquoteWikivitnun:Höfundaréttur]].
 
== WikiquoteWikivitnun safn auglýsinga ==
WikiquoteWikivitnun er ekki rétti staðurinn fyrir auglýsingar.
 
== Tengt efni ==
* [[WikiquoteWikivitnun:Velkomnir nýherjar|Velkomnir nýherjar]]
* [[WikiquoteWikivitnun:Reglur og viðmið|Reglur og viðmið]]