„Biblían“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 46:
 
{{Tilvitnun|Engill Drottins kom frá Gilgal til Bókím og mælti: „Ég leiddi ykkur út af Egyptalandi og færði ykkur í það land sem ég sór feðrum ykkar og ég sagði: Ég mun aldrei rjúfa sáttmála minn við ykkur en þið megið ekki gera sáttmála við íbúa þessa lands, heldur skuluð þið rífa niður ölturu þeirra. En þið hafið ekki hlýtt rödd minni. Hvers vegna hafið þið gert þetta? Því segi ég einnig: Ég mun ekki hrekja þá burt undan ykkur. Þeir munu verða broddar í síðum ykkar og guðir þeirra verða ykkur að tálsnöru.“|útskýring = Dóm. 2:1-3}}
 
==== Rutarbók ====
 
{{Tilvitnun|Drottinn, Guð Ísraels, launi þér verk þitt til fullnustu fyrst að þú ert komin til að leita verndar undir vængjum hans.|útskýring = Rut 2:12}}
 
==== Síðari konungabók ====