„Biblían“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Úr Gamla testamentinu: Fyrri Samúelsbók 8:4-9
Lína 50:
 
{{Tilvitnun|Drottinn, Guð Ísraels, launi þér verk þitt til fullnustu fyrst að þú ert komin til að leita verndar undir vængjum hans.|útskýring = Rut 2:12}}
 
==== Fyrri Samúelsbók ====
 
{{Tilvitnun|Þá söfnuðust allir öldungar Ísraels saman, komu til Samúels í Rama og sögðu við hann: „Þú ert orðinn gamall og synir þínir feta ekki í fótspor þín. Þú skalt því setja okkur konung eins og allar aðrar þjóðir hafa.“ En Samúel mislíkaði að þeir sögðu: „Fáðu okkur konung sem ríki yfir okkur.“ Samúel bað því til Drottins og Drottinn svaraði honum: „Hlýddu kröfu fólksins og gerðu allt sem það biður um. Þjóðin hefur ekki hafnað þér heldur hefur hún hafnað mér sem konungi sínum. Hún er söm við sig. Allt frá þeim degi er ég leiddi þjóðina frá Egyptalandi og til þessa dags hefur hún sífellt snúið við mér baki og þjónað öðrum guðum. Eins ferst henni nú við þig. En þú skalt verða við kröfu hennar. Fyrst skaltu vara hana alvarlega við og kynna henni réttindi konungsins sem skal ríkja yfir henni.“|útskýring = Fyrri Samúelsbók 8:4-9}}
 
==== Síðari konungabók ====