„Biblían“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Úr Gamla testamentinu: 1. Kron. 11:22-25
Lína 69:
{{Tilvitnun|Á tuttugasta og sjöunda stjórnarári Jeróbóams Ísraelskonungs varð Asaría konungur en hann var sonur Amasía Júdakonungs. Hann var sextán ára þegar hann varð konungur og ríkti fimmtíu og tvö ár í Jerúsalem. Móðir hans hét Jekolja og var frá Jerúsalem. Hann gerði það sem rétt var í augum Drottins, alveg eins og Amasía, faðir hans. Fórnarhæðirnar voru þó ekki aflagðar og fólkið hélt áfram að færa sláturfórnir og reykelsisfórnir á hæðunum. Drottinn laust þá konunginn svo að hann var [[Holdsveiki|holdsveikur]] allt til dauðadags og bjó í sérstöku húsi en Jótam, sonur konungs, varð hirðstjóri og ríkti yfir þjóðinni.|útskýring = 2. Kon. 15:1-5}}
{{Tilvitnun|Þessa sömu nótt fór engill Drottins út og deyddi hundrað áttatíu og fimm þúsund menn í herbúðum Assýringa. Um fótaferð morguninn eftir voru þeir allir liðin lík.|útskýring = 2. Kon. 19:35}}
 
==== Fyrri kroníkubók ====
 
{{Tilvitnun|Benaja Jójadason sem var frá Kapseel, var hraustur maður og vann mörg afrek. Hann drap báða syni Aríels frá Móab. Eitt sinn þegar snjóaði fór hann niður í gryfju og drap þar ljón. Hann felldi einnig risavaxinn Egypta sem var fimm álnir [u.þ.b. 250cm] á hæð. Egyptinn hafði spjót í hendi, digurt sem vefjarrif. En Benaja réðst á hann með staf, reif spjótið úr hendi Egyptans og drap hann með hans eigin spjóti. Slík afrek vann Benaja Jójadason og var virtur af köppunum þremur. Hann var mikils metinn af hinum þrjátíu en jafnaðist ekki á við kappana þrjá. Davíð setti hann yfir lífvörð sinn|útskýring 1. Kron. 11:22-25}}
 
==== Esrabók ====