„Biblían“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Úr Gamla testamentinu: Esterarbók 3:8-9,11
Lína 89:
==== Esterarbók ====
 
'''Tilskipun um eyðingu Gyðinga:'''
{{Tilvitnun|Þá sagði Haman við Xerxes konung: „Meðal þjóðanna hvarvetna í héruðum ríkis þíns er ein þjóð [Gyðingar] sem hefur dreifst víða og sker sig úr öllum öðrum þjóðum. Lög þessarar þjóðar eru frábrugðin lögum allra annarra þjóða, lög konungs virðir hún að vettugi. Verður ekki við það unað að konungur láti þetta óátalið. Sé það konungi þóknanlegt þarf að gefa út skriflega tilskipun um að eyða þessari þjóð. Og sjálfur skal ég greiða fjárheimtumönnunum tíu þúsund talentur silfurs sem færðar verði í sjóði konungs.“ (...) „Haltu silfrinu,“ sagði konungur við Haman, „og farðu með þessa þjóð eins og þú vilt.“|útskýring = Ester 3:8-9, 11}}