„Biblían“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Úr Gamla testamentinu: Esekíel 2:9-3:3
Lína 145:
 
{{Tilvitnun|Þegar ég leit upp sá ég hönd sem að mér var rétt og í henni var bók. Hann rakti hana í sundur fyrir mér og á hana voru rituð, bæði á framhlið hennar og bakhlið, harmakvein, andvörp og kveinstafir. Hann sagði við mig: „Mannssonur, et það sem að þér er rétt. Et þessa bók og farðu síðan og ávarpaðu Ísraelsmenn.“ Þá opnaði ég munninn og hann fékk mér bókina að eta og sagði við mig: „Mannssonur, et þessa bók og láttu hana fylla magann.“ Þá át ég hana og hún var sæt sem hunang í munni mér.|útskýring = 2:9-3:3}}
 
==== Daníel ====
 
{{Tilvitnun|Á dögum þessara konunga mun Guð himnanna magna upp ríki sem aldrei mun hrynja og ekki verða selt annarri þjóð í hendur. Það mun eyða öllum þessum ríkjum og gera þau að engu en standa sjálft að eilífu.|útskýring = 2:44}}
 
=== Úr Nýja testamentinu ===