Konungur ljónanna

Bandarísk kvikmynd frá árinu 1994

Konungur ljónanna er bandarísk teiknimynd frá árinu 1994.

Leikstjóri Roger Allers og Rob Minkoff. Handrit Irene Mecchi, Jonathan Roberts og Linda Woolverton. Tónlist eftir Tim Rice og Elton John.
Hakuna Matata!

Tilvitnanir

breyta

Zazu: Kenndi mamma þín þér ekki að það er ljótt að leika sér að matnum?


Mufasa: Snúðu ekki baki við mér Skari
Skari: Ó nei Mufasa, þá skalt þú ekki snúa við mér bakinu.


Zazu: Það er einn svona fugl í hverri fjölskyldu, reyndar tveir í minni.


Zazu: Og hugsaðu þér, þegar safnast ryk í hann, geturðu hengt hann upp á snúru og barið hann.


Mufasa: Allt sem sólin skín á er konungsríki okkar.


Zazu: Hvað er að gerast
Mufasa: Stökkkensla
Zazu: Ó já, stökkkennsla. Stökk! Ó nei herra, þér getur ekki verið alvara. Þetta er svo niðurlægjandi.


Skari: Ég hef andstyggð af gátum.


Skari: Þú fyrirgefur að ég fer ekki í kollhnís af gleði, slæmur í bakinu, skilurðu.


Nala: En hvernig losum við okkur við fuglahræðuna?


Simbi: Ég ætla að verða kóngur klár.


Simbi: Banananefur er hræddur.
Zazu: Það er herra Banananefur.


Simbi: Hættu, ég elska ævintýri, ég hlæ sko framan í hætturnar.


Simbi: Ein veistu hvað, ég held að híenurnar hafi verið lang hræddastar.


Shenzi: Nefndu nafnið og ég skelf.
Banzai: Mufasa.
Shenzi: Ég fæ gæsahúð.


Simbi: Heyrðu Skari, er þetta fyndið leyndó?
Skari: Simbi, það er alveg drepfyndið.


Púmba: Kannski stendur hann með okkur.
Timon: Ha, ha, þetta er nú það vitlausasta sem ég hef heyrt. Kannski stendur... Heyrðu, nú veit ég, hvað ef hann stæði nú með okkur.


Timon: Hver er heilinn í hópnum.
Púmba: Umm...
Timon: Akkúrat það sem ég meina.


Timon: Hann er dapur í bragði.
Púmba: Ég hef aldrei bragðað ljón.


Timon: Mmm... þessir littlu með mjúku fyllingunni.


Simbi: Nú jæja, Hakuna Matata. Slímugur, en bragðgóður.


Zazu: Nú á ég fullt af úrvals kartöflum, best að braga soðnum potti í. Rauðar, hvítar, sumar á stærð við haus. Aldrei þurfti ég að standa hjá Mufasa.


Skari: Hvað sagðiru.
Shenzi: Ég sagði Múfa... Engann asa.


Púmba: Hefur þú hugleitt hvað þessir lýsandi punktar þarna uppi eru?
Timon: Hugleitt? Ég veit hvað þeir eru.
Púmba: Ó, hvað eru þeir?
Timon: Þetta eru eldflugur. Eldflugur sem hafa límst við þetta þarna stóra bláa svarta.
Púmba: Ó. Ég hélt að þetta væri sveipir af logandi gasi í rigin djúpi sólkerfisins.
Timon: Þetta er nú algjört prump.


Timon: Ég heyri ekki í þér félagi, hvar eru bakraddir.


Timon: Sko, ég sagði þér að hann kæmi að gagni.


Timon: Vá, vá. Tíminn er búinn. Ég vil fá þetta á hreint. Þú þekkir hana, hún þekkir þig. En hún ætlar að éta hann. Og, enginn kippir sér upp við það. Missti ég af eitthverju!


Timon: Frú mín, núna hefur þú aldeilis ruglast í rúminu[sic].


Simbi: Ég er ennþá sami náunginn.
Timon: En með völd!


Timon: Ég er að segja þér það Pumba, það er skítalykt af þessu.
Púmba: Ó, fyrirgefðu.


Simbi: Veistu, þú ert farinn að hljóma eins og faðir minn.
Nala: Fínt að einhver geri það.


Simbi: Þekktir þú föður minn.
Rafiki: Leiðrétting, ég þekki föður þinn.


Rafiki: Hvað var nú þetta, vindurinn. Skrítið. Finnst þér ekki.


Nala: Skari.
Púmba: Hver skar hann.


Timon: Híenur, ég hata híenur.


Timon: Hvað viltu að ég geri, fari í kjól og dansi húla húla!?


Zazu: Hleyptu mér út.
Timon: Hleyptu mér inn.


Pumba: Ég er kallaður herra svín.

Talsetning

breyta

Tenglar

breyta
Wikipedia hefur grein um