Lárus Welding

íslenskur viðskiptafræðingur og bankastjóri

Lárus Welding (fæddur 1976) er íslenskur viðskiptafræðingur sem var bankastjóri Glitnis þegar bankinn féll í september 2008.

Tilvitnanir

breyta
  • „Þetta er endalaus umræða og allir fóru að rífast um hvaða viðskipti þeir skiluðu, maður fær ekki svona mikla gleði af mannskepnunni að vera í þessum viðræðum. Ég sagði við þá oft í London: Hættið þið bara að kaupa ykkur Porsche og drekka svona mikið brennivín og þá líður ykkur betur, hættið að skipta um eiginkonur, það mun spara ykkur mikla peninga“
um launakröfur starfsmanna, í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis sem kom út 12. apríl 2010

Tenglar

breyta
Wikipedia hefur grein um