Laxdæla saga (eða Laxdæla) er íslendingasaga sem segir frá landnámi Auðar (Unnar) djúpúðgu í Dalasýslu, fólki sem með henni kom og afkomendum þeirra, sem margir bjuggu í Laxárdal og dregur sagan nafn sitt af því.

Tilvitnanir breyta

  • „Nú gafstu mér það er oss konum þykir miklu skipta að vér eigum vel að gert en það er litaraft gott.“
Guðrún Ósvífursdóttir við fyrsta eiginmann sinn, Þorvald Halldórsson í Garpsdal í Gilsfirði, er hann sló hana kinnhest. (34. kafli).

Tenglar breyta

Wikipedia hefur grein um