Marteinn Lúther

þýskur munkur, guðfræðingur og rithöfundur (1483-1546)

Marteinn Lúther (10. nóvember 1483 – 18. febrúar 1546) var þýskur munkur af Ágústínusarreglunni og prófessor í biblíufræðum við háskólann í Wittenberg. Hann er þekktastur fyrir að vera einn af siðbótarmönnum kirkjunnar á 16. öld. Við hann er kennd evangelísk-lúthersk kirkja.

Tomus secundus omnium operum, 1562

Tilvitnanir breyta

  • „Hver sá, sem kristinn vill vera, verður af heilum hug að þagga niður í rödd skynseminnar.“
  • „Látum hvern þann sem vill vera kristinn stinga augun úr rökhugsun sinni.“
  • „Kristur vill slátra rökhugsuninni og brjóta á bak aftur óstýrilæti júðanna...“

Tenglar breyta

Wikipedia hefur grein um