Með allt á hreinu

Með allt á hreinu er kvikmynd frá árinu 1982. Hún fjallar um hljómsveitirnar Stuðmenn og Gærurnar og samkeppni þeirra í tónlistaferðalagi um landsbyggð Íslands.

Leikstjóri Ágúst Guðmundsson. Handrit Ágúst Guðmundsson, Stuðmenn og Eggert Þorleifsson
Söngva- og gleðimyndin

Tilvitnanir breyta

Harpa: Hvernig á ég að geta sungið lagið, þetta er ómöguleg tóntegund. Ég syng lengst upp í rassgati.


Harpa: Þú einblínir alltaf á flísina en tekur ekki notice af bjálkanum.


Sigurjón Digri: Takið af ykkur skónna!
Allir: Hvað ertu að bóna?
Sigurjón Digri: Já sjáið þið það ekki.


Stuðmenn: Við stöndum þétt saman. Við snúum bökum saman.


Dúddi: Hér er strax komin ungur maður, virkilega gott samband í kvöld. Hann er eflaust löngu látinn því hann er klæddur eins og smali, í sauðskinsskóm og ég veit ekki hvað og hvað. Allt ákaflega þjóðlegt. Hann biður fyrir kveðju til Skúla Pálssonar. Hann finnur hvergi bíllyklana. Hér er komin ung stúlka. Hún biður fyrir geðveikislegustu kveðju til Skúla Pálssonar. Hún finnur hvergi bíllyklana. Svo er hér að lokum blátt reiðhjól. Kannast eitthver við það. Lásinn er... humm... lásinn er inn út, inn inn út. Ég endurtek, inn út, inn inn út. Kannast eitthver við það. Nei, það kannast enginn við það hér. Takk fyrir.

Leikendur breyta

Tenglar breyta