Michael Jordan

Michael Jeffrey Jordan (fæddur 17. febrúar 1963) er bandarískur íþróttamaður og fyrrverand körfuknattleiksmaður. Hann var um tíma tekjuhæsti íþróttamaður heims.

Michael Jordan

TilvitnanirBreyta

  • „Fólk getur flogið. Sumir fljúga hærra en aðrir, það er allt og sumt“
  • Enska: People can fly. Some people fly higher than others, that's all.
  • „Sumir vilja að það gerist, sumir óska þess að það gerist, aðrir láta það gerast.“
  • Enska: Some people want it to happen, some wish it would happen, others make it happen.

TenglarBreyta

Wikipedia hefur grein um