Páll Skúlason (f. 1945–2015) var íslenskur heimspekingur.

Tilvitnanir breyta

  • „Heimspekineminn — og nú á ég við alla sem stunda heimspeki — verður vissulega að sá og uppskera á akri óvissunnar. Það er hlutskipti hugsunar sem vill vera ábyrg og hugsa um heiminn af heilindum og festu og ekki reiða sig fyrirfram á skoðanir eða fullyrðingar sem hún veit ekki hve áreiðanlegar eru.“
Í Í skjóli heimspekinnar

Tenglar breyta

Wikipedia hefur grein um