Perlur og svín

íslensk kvikmynd frá 1997

Perlur og svín er íslensk kvikmynd frá árinu 1998. Hún fjallar um hjón sem eru ný flutt á höfuðborgarsvæðið og hugsa sér að verða fljótt rík með því að kaupa sér gamalt bakarí og byrja rekstur. Samkeppnin er þó hörð og hlutirnir fara fljótt að snúast.

Leikstjóri Óskar Jónasson. Handrit Óskar Jónasson.

Tilvitnanir

breyta

Bjartmar: Frá hverjum kom þetta tilboð?
Fasteignasali: Hvaða tilboð?
Bjartmar: Varstu ekki að segja að það hafi komið tilboð?
Fasteignasali: Já, jú jú. Það var bara frá manni úti í bæ... út á landi.


Gamall karl: Ég er feginn að þetta seldist nú loksins.


Gamall karl: Ég er feginn að þetta seldist nú loksins.


Finnbogi: Á hvað kaupir þú brauðin?
Pylsusali: Á hvað kaupi ég þau? Í heildsölu?
Finnbogi: Já.
Pylsusali: Átján krónur.
Finnbogi: Átján! Ég get útvegað þér þau á sautján.
Pylsusali: Það breytir nú ósköp littlu hvort það sé sautján eða átján.
Finnbogi: Af hverjum kaupir þú?
Pylsusali: Brauðveri.
Finnbogi: Heyrðu, ég býð tíu.


Finnbogi: Vilja Rússar kaupa rúsneska bíla?


Krakkar: Tertukona, tertukona, tertukona.


Fín frú: Maður segir Barþelóna, með þonni, þþþ.


Finnbogi: Blúndunærbuxur.
Lísa: Maður getur nú alltaf notað nærbuxur.
Finnbogi: Nú, þessar eru með gati.
Lísa: Gat verið.


Karólína: Það er ekkert gagn í þér, farðu í kaffi eða eitthvað, vertu frammi.
Lísa: Karólína, þú skipar mér ekkert fyrir. Og ég þarf að skreppa niðrí bæ, og vertu blessuð.


Erlingur: Ok, þá gerum við annað, þá stingum við nagla bara hér inn.
Bjartmar: Ekki koma við hann, þú færð straum. Anskotinn, sleptu naglanum. Erlingur!
Erlingur: Nú, á ég bara að sleppa naglanum.


Kærasti Eyglóar: Vitaskuld var ég að djóka.
Erlingur: Vitaskuld, djókaru mikið?


Viktor: I want fat boy!

Leikendur

breyta

Tenglar

breyta
Wikipedia hefur grein um