Plótínos (gríska: Πλωτῖνος) (204/205–270) var heimspekingur í fornöld og er yfirleitt talinn vera faðir nýplatonismans.

Plótínos

Tilvitnanir

breyta
  • „Öll fegurð hlýtur að vekja með manni þessar geðshræringar: undrun og ljúft felmtur, löngun, ástríðu, og unaðslegt uppnám“
„Um fegurð“, Níund I.6.4

Tenglar

breyta
Wikipedia hefur grein um