Prótagóras

forngrískur heimspekingur og orðræðufræðingur (490 – 420 f.Kr.)

Prótagóras (um 490 f.Kr. – um 420 f.Kr.) var forngrískur heimspekingur.

TilvitnanirBreyta

  • „Maðurinn er mælikvarði allra hluta, þeirra sem eru að þeir séu og þeirra sem eru ekki að þeir séu ekki.“
Tilvitnun úr Þeætetosi 152A eftir Platon

TenglarBreyta

Wikipedia hefur grein um