Sextos Empeirikos
Sextos Empeirikos (uppi á 2. og 3. öld) var forngrískur heimspekingur, læknir og efahyggjumaður.
Tilvitnanir
breyta- „Og margir menn sem eiga ljótar kærustur telja að þær séu forkunnarfagrar.“
- Frumatriði phyrronismans I. 108.
Sextos Empeirikos (uppi á 2. og 3. öld) var forngrískur heimspekingur, læknir og efahyggjumaður.