Publius Vergilius Maro eða Virgill (15. október 70 f.Kr. – 19 f.Kr.) var rómverskt skáld.

Tilvitnanir

breyta
  • „Þú ert sveitalubbi, Kórýdón!“
  • Latína: Rusticus es, Corydon
Eclogae II.56
  • „Hamingjusamur er sá sem vitað getur orsakir hlutanna“
  • Latína: Felix qui potuit rerum cognoscere causas
Georgica II.490

Tenglar

breyta
Wikipedia hefur grein um