Wikivitnun:Kvikmyndir

Þessari síðu er ætlað að vera með yfirlit yfir þær hræringar sem eru í kvikmyndagreinum á Wikiquote.

Upphaf kvikmyndagreinar skal innihalda hlekk á Wikipedia, frumsýningaárið, stutta lýsingu á myndinni, hver leikstýrði, hver skrifði myndina og síðast tagline. Til dæmis:

'''''[[w:Magnús (kvikmynd)|Magnús]]''''' er íslensk kvikmynd frá árinu 1989. Hún fjallar um lögfræðing sem er hugsanlega með krabbamein.
:''Leikstjóri [[w:Þráinn Bertelsson|]]. Handrit [[w:Þráinn Bertelsson|]]
<center>'''Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk!'''</center>

Tilvitnanir skulu koma í sömu röð og í kvikmyndinni. Þau skulu vera aðskilin með láréttri línu og einu línubili. Til dæmis:

== Tilvitnanir ==
{{tilvitnun|kvikmynd =<poem>
{{persóna|Helena}} Það vantar alltaf eitthver til að hlusta. Heyriru í mér Magnús?
{{persóna|Magnús}} Já ég er að hlusta.
</poem>}}

{{bil}}

{{tilvitnun|kvikmynd =<poem>
{{persóna|Helena}} Elskaru mig?
{{persóna|Magnús}} Helduru að ég búi með þér til að fá frítt inn á málverkasýningar.
</poem>}}

Ef tilvitnun er ill skiljanleg þegar hún stendur ein, þá gæti verið gott að hafa stutta lýsingu á atburði eða framburði. Þau geta staðið í sér línu eða inn í textanum. Þau skulu vera skáletruð og afmörkuð með hakasvigum. Halda skal þessum lýsingum í algjöru lágmarki. Til dæmis:

[''Helena labbar inn í sjúkraherbergið og sér rúmm Magnúsar tómt.'']

eða

{{persóna|Ólafur Magnússon}} [''Rappar''] Malt, Malt, Malt er svalt, einkum þegar það er kallt.

Allar tilvitnanir skulu vera nákvæmlega sú sama og í myndinni sjálfri. Ekki skal laga málvillur. Ef nauðsinlegt er að breyta setningu skal það gert í algjöru lágmarki og það auðkennt með hakasvigum. Til dæmis:

{{persóna|Einar}} Ég veit það. [En] þar eru nú meiri þægjindi.

Ef tilvitnunin er önnur en íslensk, skal þýðing fylgja með. Ekki hefur verið búinn til staðall um þær.

Allar persónur sem eru nefndar í greininni skulu hafa upplýsingar um hver lék hana. Ef mögulegt er þá skal röð og nöfn leikara leikararnir vera sú sama og í kredit lista myndarinnar. Ef leikari hefur grein á Wikipedia skal hafa hlekk á hana. Til dæmis:

== Leikendur ==
* [[w:Egill Ólafsson|]] - Magnús Bertelsson
* [[w:Þórhallur Sigurðsson|Laddi]] - Theódór Ólafsson
* Guðrún Gísladóttir - Helena Ólafsdóttir

Tenglar skulu vera neðst á síðunni. Ef hægt er, þá skal þar vera tengill á Wikipedia og IMDb. Eftir honum skulu koma flokkar og síðast interwiki tenglar á wikiquote greinar um sömu kvikmynd á öðrum tungumálum. Til dæmis:

== Tenglar ==
{{Wikipedia|Magnús (kvikmynd)|Magnús}}
* {{imdb titill|0097809|Magnús}}

[[Flokkur:Íslenskar kvikmyndir]]

[[en:Magnús]]

Í lokinn skal setja síðuna á Wikiverkefnið Kvikmyndir með þessu sniði á spjallsíðunni:

{{Wikiverkefni kvikmyndir}}

Til að nota tilbúið snið, skrifaðu þá nafið á kvikmyndinni og ýttu á, „búa til“: