Winston Churchill
Forsætisráðherra Bretlands (1874–1965)
Winston Leonard Spencer Churchill (30. nóvember 1874 – 24. janúar 1975) var forsætisráðherra Bretlands 1940 – 1945 og 1951 – 1955.
Tilvitnanir
breyta- „Ég er reiðubúinn að hitta skapara minn; hvort skapari minn er undir þá miklu raun búinn að hitta mig er önnur saga.“
- Enska: I am prepared to meet my maker; whether my maker is prepared for the great ordeal of meeting me is another matter.